Þórður Þorleifsson 1633-22.11.1676

Prestur. Fæddur um 1633. Vígðist að Torfastöðum 30. nóvember 1656 og fékk Þingvelli 1669 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 107.

Staðir

Torfastaðakirkja Prestur 30.11.1656-1669
Þingvallakirkja Prestur 1669-1676

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.04.2014