Ingiberg J. Hannesson (Jónas) 09.03.1935-

Prestur. Stúdent frá ML 1955. Cand. theol. frá HÍ 30. janúar 1960. Fékk Staðarhólsþing 25. júní 1960, vígður 26. júní sama ár. Tók við Hvammsprestakalli og var prófastur Dalaprófastsdæmis 12. janúar 1969 til 1. júlí 1971 er það var sameinað Snæfellsnessprófastsdæmi. Prófastur í sameinuðum prestaköllum 25. október 1976.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 475-76.

Staðir

Staðarhólskirkja Prestur 25.06. 1960-2005
Hvammskirkja í Dölum Prestur 01.10. 1970-2005

Prestur og prófastur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.11.2018