Jón Þorvaldsson (yngri) 1669 um-31.12.1750

Prestur. Albróðir Jóns Þorvaldssonar eldri. Stúdent 1691 frá Hólaskóla. Vígður aðstoðarprestur föður síns á Presthólum 6. desember 1691 og fékk Presthóla 23. júlí 1707 en tók ekki algerlega við fyrr en 17. maí 1713. Hann lét af prestskap 1749. Í skýrslum Harboes fær hann mjög lélegan vitnisburð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 326-27.

Staðir

Presthólakirkja Aukaprestur 06.12.1691-1707
Presthólakirkja Prestur 23.07.1707-1749

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.10.2017