Indriði Guðmundsson 05.03.1892-17.04.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Foreldrar heimildarmanns hétu Elín Ingibjörg Davíðsdóttir og Guðmundur Jónsson, sem seinna fór til A Indriði Guðmundsson 15332
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Guðmundur á Hofi lenti í illdeilum vegna fiskkaupa fyrir vestan og maður einn sendi honum síðar Skin Indriði Guðmundsson 15333
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Æviatriði; Skinnpilsa var mikið á ferðinni á árunum fram að fermingu heimildarmanns Indriði Guðmundsson 15334
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Draugur eða svipur sást í námunda við býlið Réttarhól; Björn Eysteinsson byggði þar manna fyrstur og Indriði Guðmundsson 15335
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Menn drukknuðu ekki í Vatnsdalsá á dögum heimildarmanns Indriði Guðmundsson 15336
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Drengur frá Bakka drukknaði í Vatnsdalsá á ís um aldamótin 1900 og fleiri munu hafa drukknað á árum Indriði Guðmundsson 15337
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Vilborg var geðveik kona á Þórormstungu, hún hvarf um haust og fannst aldrei aftur en slóð hennar lá Indriði Guðmundsson 15338
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Huldufólk átti að vera í gilinu, en heimildarmaður varð aldrei var við það; hann bannaði sonum sínum Indriði Guðmundsson 15339
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Veit hvergi um fólgið fé; telur upp nokkur fornbýli, sem friðlýst eru af þjóðminjaverði Indriði Guðmundsson 15340
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Komið inn í frásögn af Jóni í Galtarholti; fyrstu erlendu veiðimennirnir í Húnavatnssýslu héldu til Indriði Guðmundsson 15341
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Lítilsháttar um sauðakaupmanninn Coghill; hann lét reka sauðina sem hann keypti í Húnavatnssýslu suð Indriði Guðmundsson 15342
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Var á leið frá Tungu og ætlaði yfir á á ís, þá heyrði hann „voðahljóð“ í brekkunum á móti og hrökk t Indriði Guðmundsson 15343
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Í Vatnsdal eru engir draumspakir menn Indriði Guðmundsson 15344

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.09.2015