Þorsteinn Hallsson 16.öld-

Prestur. Kemur fyrst við sögu 1538 og er þá orðinn prestur. Varð þingaprestur í Glæsibæ, sat á Svalbarði á Svalbarðsströnd um 1546, prestur og ráðsmaður í Miklagarði um 1553, fékk Mælifell eftir það eða jafnvel fyrr samhliða ráðsmannsstarfinu. Var enn prestur að Mælifelli 1585. Dr. SVeinn Níelsson setur spurningarmerki við hvort hann hafi getað verið í Saurbæ fyrir 1545

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 208-09.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 285

Staðir

Glæsibæjarkirkja Prestur 1546-1553
Miklagarðskirkja Prestur 1553-1556
Hóladómkirkja Prestur 1556-1566
Mælifellskirkja Prestur 16.öld-

Prestur og ráðsmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2017