Erlendur Jónsson -1620

Prestur látinn um 1630. Er orðinn prestur 12. maí 1604 og telja sumir hann hafa verið í Kaldaðarnesi en má vera að hann hafi aðeins verið aðstoðarprestur, fékk Miðdal fyrir 1612, lét af störfum 1623 og lést 1630.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 437.

Staðir

Miðdalskirkja Prestur 1612-1623
Kaldaðarneskirkja Prestur "17"-"17"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.04.2014