Einar Jónsson 07.12.1853-24.07.1931

Prestur. Stúdent 1786 frá Reykjavíkurskóla 1879. Fékk Fell í Sléttuhlíð 27. ágúst 1879, Miklabæ 13. apríl 1885, Kirkjubæ í Tungu 24. janúar 1889, Desjarmýri 30. júní 1909 og Hof í Vopnafirði 14. maí 1912. Lét af prestskap 1929. Alþingismaður Norðmýlinga 1893-1901, prófastur í Norður-Múlasýslu 1804-1929. Vel að sér, ættfróður og söngvís.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 370-71.

Staðir

Fellskirkja Prestur 27.08. 1870-1885
Miklabæjarkirkja Prestur 13.04. 1885-1889
Kirkjubæjarkirkja Prestur 24.01. 1889-1909
Desjarmýrarkirkja Prestur 30.06. 1909-1912
Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 14.05. 1912-1929

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2018