Kjartan Kjartansson 27.03.1868-01.11.1945

Prestur. Stúdent í Reykjavík 2. júlí 1890. Cand. tehol frá Prestaskólanum 25. ágúst 1892. Veittur Staður í Grunnavík 19. janúar 1893, settur sóknarprestur í Sandfellsprestakalli 8. júní 1916. Lausn frá embætti 5. febrúar 1917 frá fardögum sama árs. Dvaldist við smíðar í Reykjavík um hríð en veittur Staðastaður 5. september 1922 og fékk lausn 12. mars 1938. Settur til prestsþjónustu á Staðastað frá 1. desember 1943 til fardaga 1944. Sýslunefndarmaður Norður-Ísfirðinga frá 1896-1905.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 259-260

Staðir

Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 19.01. 1893-1916
Sandfellskirkja Prestur 08.06. 1916-1917
Staðakirkja á Staðastað Prestur 05.04. 1922-1938
Staðakirkja á Staðastað Prestur 01.12. 1943-1944

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2018