Guðmundur Guðmundsson 01.11.1736-19.10.1794

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1760 Gerðist aðstoðarprestur í Glaumbæ 6. desember 1768 nema hvað hann gegndi Stafholti veturinn 1766-67. Fékk Undirfell 25. apríl 1768 og hélt til dauðadags. Hann varð orðlagður burða- og glímumaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 146. </p>

Staðir

Glaumbæjarkirkja Aukaprestur 06.12.1761-1678
Stafholtskirkja Prestur 1766-1767
Undirfellskirkja Prestur 25.04.1768-1794

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.09.2014