Guðrún Stefánsson (Guðrún Lovísa Þórarinsdóttir) 15.05.1893-1980

Guðrún fluttist til Vesturheims árið 1904.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Guðrún segir söguna af því þegar Tryggvi Halldórsson hljóp í kringum tré þar sem ugla sat, þar til t Guðrún Stefánsson 50808

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 29.03.2021