Vigfús Ingvar Ingvarsson 18.01.1950-

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1970. Próf í hagnýtri kennslufræði frá HÍ 1974. Cand. theol. frá HÍ 31. maí 1976. Nám og starfsreynsla í Minneapolis sumarið 1983. Þriggja mánaða námskeið fyrir safnaðarleiðtoga við Háskóla á Hawaieyjum sumarið 1988. Árs námsdvöl í Þýskalandi 1993-94. þýslunám í Regensburg í rvo mánuði og síðan nám við háskóla í Erlangen, aðallega í kennimannlegri guðfræði, guðfræði Nýja testamentisins og um trúarhreyfingar á 19. og 20. öld á jaðri kristninnar. Sótti námskeið um sálgæslu og meðferð vegna kynferðislegar misnotkunar í Reykjavík 2001 - 02. Sóknarprestur í Vallanesprestakalli frá 1. október 1976, vígður 3. sama mánaðar.. Sinnti aukaþjónustu í nærsveitum. Lét af störfum á gamlaársdag 2011.

Staðir

Vallaneskirkja Prestur 01.10. 1976-31.12.2011

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.01.2019