Ragnar H. Ragnar 28.09.1898-24.12.1987

 • Foreldrar: Hjálmar Jónsson og Áslaug Torfadóttir á Ljótsstöðum.
 • Flutti til Winnipeg um 1920.
 • Hafði einhverja undirstöðumenntun í tónlist en hóf strax píanónám hjá Jónasi Pálssyni og síðar hjá Eva Clare.
 • Lauk kennaraprófi í píanóleik, raddskipun [hljómfræði?] og söngstjórn.
 • Varð fljótlega virtur kennari og söngstjóri.
 • Flytur til Norður Dakota skömmu fyrir seinna stríð og kennir þar til hann gengur í herinn.
 • Gengdi herþjónustu á Íslandi.
 • Kvæntist þar Sigríði Jónsdóttur frá Gautlöndum við Mývatn.
 • Settust að í Norður Dakota eftir stríð.
 • Flytur til Ísafjarðar 1948.
 • Útsetti talsvert fyrir kóra; samdi auk þess eitthvað.

Sjá nánar: Kennaratal á Íslandi, II. bindi bls. 70.

Staðir

Tónlistarskóli Ísafjarðar Skólastjóri 1948-1984
Winnipeg Tónlistarkennari 1921-1948
Garðar Tónlistarkennari 1921-1948

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014