Erlingur Friðjónsson 07.02.1877-18.11.1962

Búfræðingur frá Ólafsdal 1902. Stundaði smíðar og fleiri störf á Akureyri til 1918. Framkvæmdastjóri Kaupfélags verkamanna á Akureyri um langt skeið. Forystumaður í verkalýðshreyfingunni. Bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins lengi og þingmaður Akureyrar 1927-1931. Endurminningar Erlings, Fyrir aldamót, komu út 1959.

Mánasilfur III, 64

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.11.2015