Eiríkur Brynjólfsson (Sverrir) 07.09.1903-21.10.1962

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1923 og Cand. theol. frá HÍ 16. júní 1927. Prestur á Útskálum 2. maí 1928 og vígður 13. maí sama ár. , Gull. og síðar í Winnipeg og Vancouver í Kanada. Sjá nánar: Guðfræðingatal 1847-2002 I, 315-316</p>

Staðir

Útskálakirkja Prestur 1928-1952

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1955 SÁM 87/1013 EF Sagt frá kirkjustarfi og kirkjubyggingu; sagt frá Íslendingum í borginni og kirkjusókn, þjóðræknista Eiríkur Brynjólfsson 35660

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.09.2018