Bjarni Eggertsson 22.04.1755-14.11.1784

<p>Prestur. Stúdent 1777 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns í Selárdal 4. ágúst 1782 en lést tveimur árum síðar.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 160-61. </p>

Staðir

Selárdalskirkja Aukaprestur 04.08.1782-1784

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.06.2015