Jón Snorrason 15.öld-15.öld

Prestur. Hans er getið fyrst 1443 og er prestur og djákni á Bægisá frá 1453 í 10 ár og var prófastur í vestanverðu Valaþingi. Dæmdur frá prestskap 1473 fyrir manndráp og fleira. Ekki er ljóst hvar hann var eftir 1463.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 274.

Staðir

Bægisárkirkja Prestur 1453-1463

Djákni, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2017