Agnes Helga Sigurðsson 1917-

<p>Agnes Helga er sonardóttir Sigurðar Sigurbjörnssonar frá Núpi í Skagafirði. Hún hóf píanónám sex ára gömul og nam í Winnipeg og London. Fyrstu opinberu píanótónleikar hennar voru í kirkju Fyrsta lútherska safnaðarins í Winnipeg. Síðan hefur hún leikið víða við góðar undirtektir.</p> <p align="right">„Tvær Vestur-Íslenzkar listakonur“. <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5226721">Útvarpstíðindi 4. júní 1945, bls. 113.</a></p>

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 26.09.2016