Hjörtur Jónsson 05.04.1776-02.11.1843

<p>Prestur. Varð stúdent 1795 úr heimaskóla. Vígðist aðstoðarprestur í Stórólfshvolsþingum og hélt því í eitt ár. Settur kennari og konrektor í Reykjavíkurskóla eldra til 1805 en þá var hann sendur með Bjarna á Sjöundá utan til aftöku og hélt kennarastöðunni á meðan. Fékk Gilsbakka 11. október 1806 og hélt til ævloka. Hann var valmenni og vinsæll, heldur vel gefinn en gerðist þungfær vegna fitu á síðari árum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 368-69. </p>

Staðir

Stórólfshvolskirkja Aukaprestur 20.07.1800-1801
Gilsbakkakirkja Prestur 11.10.1806-1843

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.08.2014