Gestur Þorláksson 18.08.1753-06.07.1822

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1775. Vígðist 12. október sama ár aðstoðarprestur í Görðum á Akranesi. Fékk Reykjadal 8. maí 1782, fékk Hvalsnes 1786 og síðan Kjalarnesþing 27. júlí 1796. Lét af prestskap 1819. Þótti heldur gáfnatregur en vandaður maður og skyldurækinn, alla ævi mjög fátækur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 38.</p>

Staðir

Akraneskirkja Aukaprestur 12.10.1775-1782
Reykjadalskirkja Prestur 08.05.1782-1785
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi Prestur 1786-1796
Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi Prestur 1786 -1796

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2019