Gestur Þorláksson 18.08.1753-06.07.1822

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1775. Vígðist 12. október sama ár aðstoðarprestur í Görðum á Akranesi. Fékk Reykjadal 8. maí 1782, fékk Hvalsnes 1786 og síðan Kjalarnesþing 27. júlí 1796. Lét af prestskap 1819. Þótti heldur gáfnatregur en vandaður maður og skyldurækinn, alla ævi mjög fátækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 38.

Staðir

Akraneskirkja Aukaprestur 12.10.1775-1782
Reykjadalskirkja Prestur 08.05.1782-1785
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi Prestur 1786-1796
Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi Prestur 1786 -1796

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2019