Jón Helgason 21.06.1866-19.03.1942

<p>Prestur, biskup. Stúdent frá Lærða skólanum 1886. Nám í guðfræði við Hafnarháskóla 1886-92. Tók nokkur próf áður en hann lauk cand. theolprófi20. júní 1892.Stundaði kennslu uns hann var skipaður 1. kennari við Prestaskólann1894Hélt jafnframt uppi aukaguðsþjónustu m við Dómkirkjuna og var skipaður til þess starfs 11. maí 1895 og vígður 12. sama mánaðar. Hélt því starfi til sumarsins 1908 er hann var skipaður forstöðumaður Prestaskólans . Settur prófessor við HÍ 1911 gegngi þar m.a starfi forseta guðfræðideildar. Kosinn rektor Háskóla Íslands 1914-15. Biskup Íslands 18. desember1916. Lét af starfi 13. ágúst 1938 frá og með 31. desember sama árs. Gríðarlega afkastamikill á ritsviði og hlaut alls kyns viðurkenningar.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 541-43 </p>

Staðir

Dómkirkjan Aukaprestur 11.05. 1895-1908

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.11.2018