Brynjólfur Árnason 1777-21.03.1852

Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldri 1. júní 1799 með góðum vitnisburði fyrir gáfur, iðni og siðprýði. Lagt fyrir hann að taka við Sandfelli í Öræfum 19. apríl 1804. Fékk Meðallandsþing 29. mars 1823 og var þar til dauðadags. Bjó jafnan í Langholti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 271.

Staðir

Sandfellskirkja Prestur 19.04. 1804-1823
Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 29.03.1823-1852

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.12.2013