Gísli Bjarnason 1576-1656

Fæddur um 1576. Hann var fyrsti prestur í Krýsuvík en fékk Steinsholt 1609 og var þar til 1618 er hann fékk Stað í Grindavík þar sem hann dvaldi til æviloka. Hann var vel gefinn, rímfróður, ritfær og fyrir öðrum prestur um sína daga.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 42.

Aths. Í bók Hannesar Þorsteinssonar og Björns Magnússonar er hann talinn hafa fengið Stafholt. Að vísu setur dr. Hannes Hornklofa um nafnið og ekki er að sjá á fyrirliggjandi gögnum neitt það er bendir til þess að Gísli hafi verið í Stafholti.

Staðir

Krýsuvíkurkirkja Prestur -1609
Steinsholtskirkja Prestur 1609-1618
Staðarkirkja í Grindavík Prestur 1618-1656

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.09.2014