Sigurður Sigurðsson 11.01.1787-16.06.1846

<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1809 með góðum vitnisburði. Vígðist aðstoðarprestur að Arnarbæli 13. júní 1819. Fékk Holtaþing 27. desember 1823 og hélt til æviloka. Hann fékk verðlaun fyrir að hafa bjargað fjórum mönnum frá drukknun. Talinn allvel að sér.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 260. </p>

Staðir

Arnarbæliskirkja Aukaprestur 13.06.1819-1823
Marteinstungukirkja Prestur 27.12.1823-1846

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.02.2014