Einar Magnússon -1616

Prestur. Vígðist að Valþjófsstað um 1585. Hann var óeirinn og dæmdur fra embætti fyrir prófastadómi í Suður-Múlasyslu 1603 en af Alþingisdómi 1604 má sjá að sá dómur hafi ekki byggt á fullnægjandi ástæðum og er ekki annað að sjá en hann hafi haldið prestakallinu til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 372-73.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 10.

Staðir

Valþjófsstaðarkirkja Prestur 10.10.1582-1616

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.04.2018