Daníel Halldórsson 20.08.1820-10.09.1908
<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1842. Vígðist aðstoðarprestur föður síns á Melstað 16. apríl 1843, fékk Glæsibæ 23.10.1843, fékk Hrafnagil 26. mars 1860, varð prófastur í Vaðlaþingi 1857-76. Fékk loks Hólma 19. ágúst 1880 og lausn frá embætti frá fardögum 1893.</p>
Staðir
Melstaðarkirkja | Aukaprestur | 16.04.1843-23.10.1843 |
Glæsibæjarkirkja | Prestur | 13.10.1843-1860 |
Hrafnagilskirkja | 26.03.1860-1880 | |
Hólmakirkja | Prestur | 19.08.1880-1893 |

Aukaprestur , prestur og prófastur | |
Ekki skráð | |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.05.2017