Ólafur Vignir Albertsson 19.05.1936-

<p>Ólafur Vignir lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1961. Hann stundaði framhaldsnám við Royal Academy of Music í London. Auk ótal tónleika á Íslandi hefur Ólafur Vignir leikið í mörgum löndum Evrópu, í Bandaríkjunum og Kanada, einnig í útvarpi, sjónvarpi og inn á hljómplötur. Hann starfar nú sem píanóleikari við Söngskólann í Reykjavík.</p> <p align="right">Sumartónleikar í Sigurjónssafni 30. ágúst 2005 – tónleikaskrá.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Píanókennari og píanóleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.10.2013