Árni Hallvarðsson 1712-31.03.1748

Prestur fæddur um 1712. Stúdent 1739 frá Skálholtsskóla. Fékk Hvalsnes haustið 1742 og drukknaði 1948 í embættisferð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 48-9.

Staðir

Hvalsneskirkja Prestur 1742-1748

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019