Böðvar Jónsson 1550-02.09.1627

Prestur í Reykholti. Fékk kallið 1582 en virðist hafa misst prestskap 1626. Fékk Stað í Grunnavík 15. ágúst 1575 en ekki eru þekkt starfslok hans.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 126.

Heimild: Borgarfjarðarprófastsdæmi - Upplýsingavefur kirkjunnar í héraði, bls. 14.

Heimild:https://histfam.familysearch.org//getperson.php?personID=I91175.

Staðir

Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 15.08.1575-
Reykholtskirkja-gamla Prestur 1582-1626

Prestur og prófastur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2014