Bjartmar Kristjánsson 14.04.1915-20.09.1990
<p>Prestur. Stúdent frá MA 1941 og Cand. theol. frá HÍ 1946. Settur sóknarprestur í Mælifellsprestakalli 10. júlí 1946, fékk Mælifell 1, júní 1947. Fékk Laugalandsprestakall 30. mars 1968 og hélt til 1986. Settur prófastur Eyfirðinga 1. október 1984 og skipaður frá 1. nóvember sama ár. Lausn frá embættum 1. janúar 1986 en settur til að þjóna prestsembættinu til 1. september sama ár.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 54-55</p>
Staðir
Mælifellskirkja | Prestur | 10.07. 1946-1968 |
Eyjafjarðarprófastsdæmi | Prestur | 30.03. 1968-1989 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.09.2018