Böðvar Eyjólfsson 16.öld-

Prestur. Hann er talinn til presta í gögnum 1533. Hann er nefndur líka 1536 og þá á Kjalarnesi, gæti hafa verið þar prestur. Hann er talinn hafa verið prestur á Reynivöllum og síðast var hann prestur að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 291.

Staðir

Reynivallakirkja Prestur "16"-"16"
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur -1580

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018