Guðrún Jóna Þorsteinsdóttir 26.07.1922-09.03.2003

<p>Guðrún lauk burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1943. Hún stundaði framhaldsnám í píanóleik við Juilliard School of Music og hjá Sascha Gorodnitzki í New York 1944-1945, við Det Kongl. Konservatorium og hjá Haraldi Sigurðssyni í Kaupmannahöfn 1949-1952. Guðrún starfaði við píanókennslu með hléum m.a. við Tónlistarskólann í Reykjavík, Tónlistarskólann í Keflavík og Tónlistarskóla Kópavogs.</p> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðinu 17. mars 2003, bls. 26.</p>

Staðir

Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -1943
Juilliard tónlistarháskólinn Háskólanemi 1944-1945
Konunglegi tónlistarháskólinn í Kaupmannahöfn Háskólanemi 1949-1952
Tónlistarskólinn í Reykjavík Píanókennari -
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Píanókennari -
Tónlistarskóli Kópavogs Píanókennari -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Útvarpskórinn Kórsöngvari

Tengt efni á öðrum vefjum

Háskólanemi , píanókennari , píanóleikari , skrifstofumaður , söngkona og tónlistarnemandi

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.10.2020