Torfi Pálsson 1689 um-1772

Bóndiþ Student 1709 frá Skálholtsskóla. Fékk amtmannsveitingu fyrir Hallormsstað 30. ágúst 1731 en Jón Árnason biskup neitaði honum um vígslu vegna þekkingarleysis. Sótti Torfi ekki framar um prestsembætti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 30.


Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2018