Hróbjartur Jónasson 05.05.1893-03.04.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Af Jóni Ósmann. Jón sagði manni einu sinni að hann hefði drukkið selsblóð. Einu sinni var heimildarm Hróbjartur Jónasson 11197
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f Hróbjartur Jónasson 11198
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Jóhannes í Garði var eitt sinn að huga að hrossum og þá skall á vont veður. Hann treysti sér ekki ti Hróbjartur Jónasson 11199
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Sagt frá Hjalta Sigurðssyni. Hann bjó í Skagafirði. Hann var stór og sterkur og mikill kraftamaður. Hróbjartur Jónasson 11200
19.11.1969 SÁM 90/2163 EF Sagt frá Hjalta Sigurðssyni. Heimildarmaður heyrði talað um Hjalta en hefur lítið gert af því að seg Hróbjartur Jónasson 11201
19.11.1969 SÁM 90/2163 EF Álagablettur var á Hofi. Skundi bjó í hvammi sunnan við bæinn. Þessi hvammur var girtur af og það va Hróbjartur Jónasson 11209
19.11.1969 SÁM 90/2163 EF Álagablettur var við Víkurtorfu sem ekki mátti slá. Bóndi sló þessa laut og hann missti margar skepn Hróbjartur Jónasson 11210
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF <p>Man eftir Símoni og heyrði hann kveða vísu: Benedikt fjáður bóndi dáðaríkur; segir frá tildrögum Hróbjartur Jónasson 11211
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Sagan af Hjalta. Hann var ágætiskarl. Hann var sjálfum sér verstur því að það vantaði í hann ráð og Hróbjartur Jónasson 11212
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Huldufólkstrú var ekki mikil. Eldra fólkið trúði á slíkt. Heimildarmaður telur að þetta hafi allt ve Hróbjartur Jónasson 11213
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Heimildarmaður var í þrjú ár ferjumaður við Ósinn. Í Ósnum hafa farist um 20 menn og fólk var að tal Hróbjartur Jónasson 11214
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Heimildarmaður varð aldrei var við drauga í Hróarsdal. En Þorsteinn á Hjaltastöðum sá mann þar einu Hróbjartur Jónasson 11215
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Unnið var á bjarndýri á skerinu Þursa við Skaga og öðru á Siglunesi eftir að það hafði drepið fólk. Hróbjartur Jónasson 11216
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Bróðir heimildarmanns trúir á drauga og hið yfirnáttúrulega. En það gerir heimildarmaður ekki. Hróbjartur Jónasson 11217
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Spurt um þulur; samtal um fyrstu bílana og fleira tengt nútímanum Hróbjartur Jónasson 11218
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Menn urðu úti á hverju ári. Það leið enginn vetur án þess að það yrði. Heimildarmaður sagðist eitt s Hróbjartur Jónasson 11219
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Segir frá uppvexti sínum, föður og systkinum. Segir frá því hvernig þau lærðu að synda í Hólmavatni Hróbjartur Jónasson 43643
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Hróbjartur segir frá því hvernig áhugi hans á húsasmíði hófst og hvar hann lærði húsasmíði. Hróbjartur Jónasson 43644
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Rætt um Hellulandshúsið sem er fyrsta húsið sem er steypt upp í mót í Skagafirði. Ræða hvenær sement Hróbjartur Jónasson 43645
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Ræða um Hólakirkju og byggingalag hennar. Hróbjartur Jónasson 43646
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Rætt um Hóla og umhverfið í Hjaltadal. Um klukkuna og hvernig á að taka sólarstöðu. Hróbjartur Jónasson 43647
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Hróbjartur ræðir um störf sín í gegnum árin, meðal annars fystu vinnuna sína hjá Haraldi Sigurðssyni Hróbjartur Jónasson 43648
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Ræðir um Hólanefndina og hvernig það kom til að hann var fenginn til að byggja Hólaturninn. Talar um Hróbjartur Jónasson 43649
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Áfram um byggingu Hólaturnsins. Um uppbyggingu turnsins og efnið í honum, talar um stigana í turninu Hróbjartur Jónasson 43650
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Hróbjartur ræðir um fjósbyggingu. Hróbjartur Jónasson 43651
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Segir frá hvernig steypan var dregin upp turninn þegar verið var að smíða hann. Talar um hrærivélarn Hróbjartur Jónasson 43652

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.09.2015