Prestur. Stúdent frá MR 1977 og Cand. theol. frá HÍ 26. júní 1982. Framhaldsnám í guðfræði við University of Edinburgh 1986. Sóknarprestur í Glaumbæjarprestakalli 1. janúar 1982, vígður 8. sama mánaðar. Settur sóknarprestur á Sauðárkróki 1. maí 1996-31. maí 1998 meðfram Glaumbæjarprestakalli.
Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 356-57
Prestur | |
5. janúar 1957 | |
Sauðárkrókur / Skagafjarðarsýsla / Ísland |
Staðir tengdir þessum einstaklingi.
3 færslur
Nafn | Tengsl við stað | Staða | Frá | Til |
---|---|---|---|---|
Sauðárkrókskirkja / Sauðárkróksprestakall / Skagafjarðarprófastsdæmi | Prestur | 1 | 31 | |
Glaumbæjarkirkja / Glaumbæjarprestakall / Skagafjarðarprófastsdæmi | Prestur | 1 | ||
Sauðárkrókur / Skagafjarðarsýsla / Ísland | Upprunastaður |
Síðast breytt 2. október 2018