Jón Guðmundsson 1631-12.07.1702

Prestur. Vígðist 6. júlí 1656 aðstoðarprestur að Felli í Sléttuhlíð og fékk Fell eftir hann 1670 og hélt til æviloka. Hann var góður smiður og málaði myndir og orti mikið.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 129.

Staðir

Fellskirkja Aukaprestur 06.07.1656-1670
Fellskirkja Prestur 1670-1702

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.02.2017