Kristján Rögnvaldsson (Kristján Matthías Rögnvaldsson) 21.06.1888-14.06.1984

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um fiskiróður Kristján Rögnvaldsson 10617
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Æviatriði Kristján Rögnvaldsson 10618
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Nafnkunnir aflamenn við Djúp. Heimildarmaður þekkti ekki marga. Þórður á Laugarbóli og Kristján voru Kristján Rögnvaldsson 10619
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Um sjósókn þegar heimildarmaður var ungur, þá var oft siglt djarft Kristján Rögnvaldsson 10620
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Einkennilegir menn voru við Djúpið. Það þurfti að hafa svona menn til að skemmta sér yfir. Það var l Kristján Rögnvaldsson 10621
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Sungin kvæði Kristján Rögnvaldsson 10622
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Biðilsbragur: Ærnar ég rek upp í Eyrarlandshjalla Kristján Rögnvaldsson 10623
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Kolabragur: Þvílík sæla og ánægja er Kristján Rögnvaldsson 10624
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Eitt sinn var heimildarmaður á togara. Einn maður var veikur og ort var um hann; Mörg eru manna mein Kristján Rögnvaldsson 10625
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Æviatriði Kristján Rögnvaldsson 10626
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Um Mópeys. Alltaf verið að tala um drauga. Í Jökulfjörðum var 14 ára drengur á mórauðri peysu sendur Kristján Rögnvaldsson 10627
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Viðhorf til drauga. Draugatrúin fór að deyja út eftir aldamótin. Þetta er út af vondri samvisku hjá Kristján Rögnvaldsson 10628
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Ill meðferð á unglingum Kristján Rögnvaldsson 10629
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Spurt um sæskrímsli. Eitt slíkt átti að hafa sést í Seyðisfirði. En heimildarmaður veit ekki hvað er Kristján Rögnvaldsson 10630
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Spurt um álfa. Engar álfabyggðir voru í Álftafirði. Kristján Rögnvaldsson 10631
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Álagablettir voru víða, þeir voru ekki slegnir. Þeir sem það gerðu áttu að missa skepnur. Kristján Rögnvaldsson 10632
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Spurt um flyðrumóður, selamóður, loðsilung og nykra, en heimildarmaður þekkir ekkert af þessu. Kristján Rögnvaldsson 10633

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 4.03.2017