Friðbjörn Guðnason 30.07.1903-02.10.1988
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
17 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Friðbjörn segir frá uppvexti sínum og foreldrum. | Friðbjörn Guðnason | 42235 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Þrjár gamansögur af Sigurði Lúteri á Fosshóli: saga um bílferð yfir Vaðlaheiði í miklum snjó; saga a | Friðbjörn Guðnason | 42236 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Sögur af Jóhanni í Grenivíkurkoti. | Friðbjörn Guðnason | 42237 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Samtal Jóhanns í Grenivíkurkoti og sr. Árna í Grenivík um heimsstyrjöldina fyrri; skopstæling í bund | Friðbjörn Guðnason | 42238 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Um sr. Árna í Grenivík og þekkingu hans á hestum; hrossakaup Friðbjarnar. | Friðbjörn Guðnason | 42239 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Jón á Þingeyrum reið á Signýjar-Grána yfir Héraðsvötn á ótraustum ís, til að vinna veðmál. | Friðbjörn Guðnason | 42240 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Um skaplyndi séra Árna í Grenivík. | Friðbjörn Guðnason | 42241 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Friðbjörn sá svip á Flateyjardal; maður ríðandi á bleikum hesti. | Friðbjörn Guðnason | 42242 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Spurt um skyggna menn. Nafnkenndir draugar: Duða og Þorgeirsboli. Lítið um draugatrú á uppvaxtarheim | Friðbjörn Guðnason | 42243 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Sagt af Margréti frá Öxnafelli, sem hafði á sínum snærum framliðinn(?) lækni, Friðrik. Friðrik lækna | Friðbjörn Guðnason | 42244 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Friðbjörn heldur áfram með frásögn frá fyrri upptöku, af því þegar huldulæknir læknaði hann af bakve | Friðbjörn Guðnason | 42245 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Jóhann í Grenivíkurkoti spáði mikið fyrir veðri. Um veðurglögga menn og veðurspár fyrr á tímum. | Friðbjörn Guðnason | 42246 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Saga af hákarlaveiðum Tryggva á Látrum og ratvísi hans. Báturinn lenti í ofsaveðri, en Tryggvi stýrð | Friðbjörn Guðnason | 42247 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Saga af sjómennsku Guðna, föður Friðbjarnar. | Friðbjörn Guðnason | 42248 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Sögur af Magnúsi, afa Friðbjarnar. Hann var afar orðheppinn og rammur að afli: Lyfti stórum steini u | Friðbjörn Guðnason | 42249 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Sagt frá Bersa á Skarði, sem var gríðarsterkur, sömuleiðis Jóhann faðir hans og Jón bróðir hans. Sag | Friðbjörn Guðnason | 42250 |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Áflog Jóhanns kirkjusmiðs og sr. Tryggva Gunnarssonar í nýsmíðaðri kirkjunni í Laufási. | Friðbjörn Guðnason | 42251 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.02.2015