Jón Gissurarson -

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Staðarbakka 1625, átti tvívegis börn í frillulífi en fékk Staðarbakka eftir föður sinn 1650 og hélt til dauðadags. Var í heldur litlum metum hja biskupi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 119-20.

Staðir

Staðarbakkakirkja Aukaprestur 1625-1650
Staðarbakkakirkja Prestur 1650-17.öld

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.10.2017