Emil Björnsson (Bjarni Emil) 21.09.1915-17.06.1991

Prestur. Stúdent frá MA 1939. Nám við viðskipta- og hagfræðideild HÍ 1939-41. Cand. theol. frá HÍ 28. maí 1946. Sótti nokkur námskeið erlendis að loknu guðfræðináminu. Staðfest kvaðning sem prests Óháða safnaðarins í mars 1949og gegnd því starfi meðfram starfi fréttastjóra sjónvarpsins þar til hann lét af prestsembætti 1984. Var lengi blaðamaður og vann við útvarp og sjónvarp.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 322-23

Staðir

Kirkja Óháða safnaðarins Prestur 26.02. 1949-1983

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018