Hannes Guðmundsson 23.03.1923-23.01.1988

Prestur. Stúdent frá MR 1950, cand. theol. frá HÍ 27. maí 1955. Fékk Fellsmúla í Landssveit 4. júlí 1955, vígður 10. sama mánaðar og þjónaði þar til æviloka.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 432.

Staðir

Hagakirkja Organisti -
Fellsmúlakirkja Prestur 10.07. 1955-1988

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.11.2018