Sigurður J. Árnes (Sigurður Árnes Jónsson) 26.08.1878-14.08.1968

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

49 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.12.1966 SÁM 86/859 EF Æviatriði Sigurður J. Árnes 3412
16.12.1966 SÁM 86/859 EF Bændavísur: Jóns er meður gautinn geira Sigurður J. Árnes 3413
16.12.1966 SÁM 86/859 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt sögur af Bjarni ríka. Hann hafði það fyrri sið að hafa ein Sigurður J. Árnes 3414
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Frh. af SÁM 86/860 EF. Sveinbjörn kom að biðja Sigríðar. Hann var líka, eins og fyrri biðill, af góð Sigurður J. Árnes 3420
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Bjarni flutti og Jóhanna dóttir hans með honum. Hún fékk Hlíð í arf. Hún vildi ekki að neinn færi in Sigurður J. Árnes 3421
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Bjarni ríki bjó síðast í Hrunamannahreppi. Sigríður var lengst heima af börnum hans. Jóhanna hét önn Sigurður J. Árnes 3415
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Eitt sumar veikist Bjarni ríki og er einn heima við því að allir voru við heyvinnu. En Guðmundur hlj Sigurður J. Árnes 3416
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Þegar farið var að skipta eignum Bjarna ríka fékk Guðmundur tengdasonur hans mikið af þeim. Hann fék Sigurður J. Árnes 3417
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Jóhanna var dóttir Bjarna ríka. Hún var ekki uppáhald foreldra sinna. Heimildarmaður var á næsta bæ Sigurður J. Árnes 3418
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Sigríður var dóttir Bjarna ríka og eitt sinn trúlofaðist hún. Guðmundur frá Sóleyjarbakka ætlaði sér Sigurður J. Árnes 3419
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Heimildarmaður segir að börn hafi verið alin á nægu fæði. Oft þurftu menn að slá í myrkri því að all Sigurður J. Árnes 3423
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það h Sigurður J. Árnes 3424
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Guðmundur Guðmundarson Jónssonar fluttist seinna að Hlíð. Hann vildi vera einn á bænum og var ekki h Sigurður J. Árnes 3422
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Hólmfríðar Magnúsdóttur í Hlíð sagði tröllasögur, útilegumannasögur og draugasögur. Rakin ætt eiginm Sigurður J. Árnes 3425
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Heimildarmaður hafði mjög gaman af því að lesa. Hann sat einn yfir ánum á sumrin. Þær voru um 80 tal Sigurður J. Árnes 3426
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Frh. af SÁM 86/861 EF: Þegar hann gekk upp á hæð þar nálægt sá hann kindur út um allt. Ekki vissi ha Sigurður J. Árnes 3427
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Leikur heimildarmanns: hann gerði sér líkan af öllum bæjum í sveitinni og samdi sveitarsögu Sigurður J. Árnes 3428
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Endurminning úr hjásetunni Sigurður J. Árnes 3429
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Heimildarmanni segir að mörgum sé illa við drauma og telji þá vera lýgi. Honum hefur oft dreymt að h Sigurður J. Árnes 3430
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Heimildarmaður dreymdi eitt sinn Galdra-Leif. Hann dreymdi að hann væri kominn út og væri að fljúga Sigurður J. Árnes 3431
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Um Gróu Jónsdóttur og Jón Jónsson sem ólu heimildarmann upp og fleiri æviatriði Sigurður J. Árnes 3466
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður var eitt sinn einn heima um sumartíma. Hann rölti aðeins úti og var kominn hálfa leið Sigurður J. Árnes 3467
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sinn var maður að vinna í kálgarðinum og komu þá allt í einu þangað fullt af hundum. Var þá náð Sigurður J. Árnes 3468
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Bernskuminningar Sigurður J. Árnes 3469
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sumar var heimildarmaður að leika sér hjá konunum sem að voru að mjólka kvíaærnar. Þá stóð allt Sigurður J. Árnes 3470
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður trúði á huldufólk og heyrði oft sögur af þeim. Sjálfur sá hann stundum huldufólk. Arn Sigurður J. Árnes 3471
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Arnór bjó í Hildisholti en hann var skyggn maður. Gísli á Þórainsstöðum kom oft og talaði við Arnór. Sigurður J. Árnes 3472
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Arnór í Hildisholti var skyggn maður. Hann var prúður maður og ólyginn en sagt var að hann hefði log Sigurður J. Árnes 3473
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Sagnamaðurinn Gísli í Hamarsholti Sigurður J. Árnes 3474
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður var eitt sinn í vist á Klaustrum. Þar var nýkeypt kú og varð hún veik. Hún svelti sig Sigurður J. Árnes 3475
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Um Gísla í Hamarsholti, dularfullt hvarf hans, er sex daga hjá álfum. Hún sagði við hann að hann yrð Sigurður J. Árnes 3477
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Rabb um heimildir að sögnum og ævisögur Sigurður J. Árnes 3479
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Jarðskjálftasumarið 1896 var Gísli á Þórarinssstöðum, þar bjó Guðmundur Jónsson. Þetta var um slátti Sigurður J. Árnes 3480
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Endurminningar úr æsku um húsbændur og heimili þeirra, heimilishætti og ævi þessarar fjölskyldu; fly Sigurður J. Árnes 3481
22.12.1966 SÁM 86/867 EF Endurminningar úr æsku um húsbændur og heimili þeirra, heimilishætti og ævi þessarar fjölskyldu. M.a Sigurður J. Árnes 3482
11.01.1967 SÁM 86/874 EF Sögn frá Kotlaugum um Valbjörgu sem lagðist út. Huldukona í björgunum kom og bauð stúlku að koma með Sigurður J. Árnes 3552
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Móðir húsbónda heimildarmanns kunni að spila á orgel. Heimildarmaður heyrði eitt sinn einhvern spil Sigurður J. Árnes 3675
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það Sigurður J. Árnes 3676
11.01.1967 SÁM 90/2253 EF Saga þessi gerðist á Laugum í Hrunamannahreppi á sextándu öld. Á þessum tíma bjó þar bóndi sem var V Sigurður J. Árnes 12034
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Sá líkfylgd huldufólks þegar hann var á áttunda ári. Svört líkkista reidd þversum á gráum hesti og d Sigurður J. Árnes 12167
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Sá hræðilega mannsmynd við höfðagafl á rúmi, um nóttina veiktist maðurinn sem svaf í rúminu og dó sk Sigurður J. Árnes 12168
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Spurt um ævintýrasögur: Hólmfríður sagði sögur, huldufólkssögur og tröllasögur, sumar alveg voðalega Sigurður J. Árnes 12169
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Líkfylgd manns var alveg eins og líkfylgdin sem heimildarmaður hafði séð áður og fór sömu leið Sigurður J. Árnes 12170
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Saga af Birni í Hrútafirði, sem dreymdi fyrir fjárfelli Sigurður J. Árnes 12171
19.01.1967 SÁM 90/2255 EF Saga af Birni í Hrútafirði, sem dreymdi fyrir fjárfelli Sigurður J. Árnes 12172
19.01.1967 SÁM 90/2255 EF Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst Sigurður J. Árnes 12173
19.01.1967 SÁM 90/2256 EF Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst Sigurður J. Árnes 12174

Sjómaður

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 31.10.2017