Eiríkur Gíslason 14.03.1857-19.12.1920

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1878, lauk prestaskóla 1880. Fékk Presthóla 25. maí 1881. Lund 12. ágúst 1882, Breiðabólstað á Skógarströnd 3. október 1884, Staðastað 16. apríl 1890, Prestbakka og Stað í Hrútafirði 21. febrúar 1902 og hélt til æviloka. Þingmaður Snæfellinga 1894-9, skrifaði ágrip af mannkynssögu o.fl.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 404. </p>

Staðir

Presthólakirkja Prestur 25.05. 1881-1882
Lundarkirkja Prestur 12.08. 1882-1884
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 03.10. 1884-1890
Staðakirkja á Staðastað Prestur 16.04. 1890-1901
Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 21.02.1902-1920

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.01.2015