Steinunn Jósepsdóttir (Stefanía Steinunn Jósepsdóttir) 21. 08.1886-16.12.1977

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.09.1974 SÁM 92/2610 EF Hefur heyrt talað um Skinnpilsu, hún átti að fylgja ætt Jóns á Undirfelli, sjálf varð hún aldrei vör Steinunn Jósepsdóttir 15363
09.09.1974 SÁM 92/2610 EF Í Víðidal var sterk huldufólkstrú; á gamlárskvöld töluðu krakkar oft um að gaman væri að vera úti og Steinunn Jósepsdóttir 15364
09.09.1974 SÁM 92/2610 EF Æviatriði og ætt Steinunn Jósepsdóttir 15365
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Á Miðhópi voru sögur lesnar upphátt, fyrst og fremst Íslendingasögurnar, en líka neðanmálssögur t.d. Steinunn Jósepsdóttir 15366
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Kerlingarnar sögðu krökkunum sögur, mest huldufólkssögur, en líka ævintýri Steinunn Jósepsdóttir 15367
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Helgi malari fór á milli bæja og malaði, hann kunni mikið af sögum sem hann sagði krökkunum á meðan Steinunn Jósepsdóttir 15368
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Helgi malari var unglingur hjá Jónatan afa heimildarmanns, hann gat ekki gengið eðlilega, dró fæturn Steinunn Jósepsdóttir 15369
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Mikið var um flökkukarla og einkennilega menn í æsku heimildarmanns; Stefán, sem flakkaði um með tík Steinunn Jósepsdóttir 15370
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Símon dalaskáld kom oft og þótti góður gestur, hann var síyrkjandi um „blessaðar stúlkurnar sínar“ o Steinunn Jósepsdóttir 15371
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Ekki kveðnar rímur á æskuheimili heimildarmanns nema gest bæri að garði, sem dæmi má nefna Númarímu Steinunn Jósepsdóttir 15372
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Æviatriði Steinunn Jósepsdóttir 15373
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Lærði eitthvað af þulum, ekki mjög mikið, t.d. Grýlukvæði Steinunn Jósepsdóttir 15374
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Æviatriði Steinunn Jósepsdóttir 15375
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Helgi malari kunni mest af ævintýrum, hafði lesið þau einhvers staðar því hann var fluglæs, en það v Steinunn Jósepsdóttir 15376
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Æviatriði Steinunn Jósepsdóttir 15377
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Sagði oft sögur, annað hvort sem hún hafði lesið eða lært af Helga malara; Helgi vildi að krakkar my Steinunn Jósepsdóttir 15378
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Æviatriði Steinunn Jósepsdóttir 15379

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 23.11.2017