Guðjón Marinó Sigurgeirsson 17.09.1921-30.01.2002

<p>... Guðjón hóf ungur sjómennsku, fyrst sem háseti og síðar skipstjóri. Hann rak útgerð ásamt Sigurgeir Guðjónssyni móðurbróður sínum og áttu þeir bátana Skírni og Guðjón Einarsson. Þegar því samstarfi lauk gekk hann til liðs við þá Óskar Gíslason og Sævar Óskarsson og gerðu þeir út m.b. Kára þar til Guðjón hætti til sjós og gerðist hafnarvörður í Grindavík allt til starfsloka. Guðjón starfaði einnig um margra ára skeið sem umboðs- maður fyrir tryggingafélagið Sjóvá-Almennar í Grindavík...</p> <p align="right">Úr minninagargrein í Morgunblaðinu 7. mars 2002, bls. 43.</p>

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.05.2015