Helgi Pétursson 28.05.1949-

Námsferill: Kennarapróf frá KÍ 1970; Nám í stjórnmálafræði við háskólann í Árósum 1973-1974; BA próf í fjölmiðlun og fréttamennsku frá American University í Washington D.C. 1983.

Starfsferill: Kennari við Þinghólsskóla í Kópavogi 1970-1973; Blaðamaður við DB 1975-79; Ritstjóri Vikunnar 1979-1980; Fréttamaður Ríkisútvarpsins 1980-1986; Fréttamaður/dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 1987-1991; Markaðsstörf á Samvinnuferðum Landsýn frá 1991; Borgarfulltrúi 1998.

Af vef Reykjavíkurborgar (10. maí 2014).

Helgi stofnaði Ríó tríóið 1964 ásamt Ólafi Þórðarsyni (1949-2011) og Halldóri Fannari (1948-2012). Helgi var meðlimur sveitarinnar meðan hún starfaði.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Ríó tríó Söngvari og Bassaleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Bassaleikari, fjölmiðlamaður, kennari og söngvari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.05.2014