Kolbeinn Þorleifsson 18.07.1936-28.03.2007

Prestur. Stúdent frá MR 1959. Kennarapróf frá KÍ 1961, cand. theol. frá HÍ 4. október 1967. Nám í kirkjusögu við Hafnarháskóla 1971-74. Fékk Eskifjarðarprestakall 9. nóvember 1967 frá 15. sama mánaðar, vígður 12. sama mánaðar. Lausn frá embætti 7. júlí 1971 frá 1. september sama ár. Fékkst eftir það við kirkjuæegar rannsóknir og kennslu í þeim fræðum.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 601-02

Staðir

Eskifjarðarkirkja-nýja Prestur 09.11. 1967-1971

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2018