Auðunn Oddsson ( Auðunn Jakob Oddsson) 24.09.1893-29.12.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

25 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Sagnir af álagablettum. Laut var í Norðurvíkurtúninu sem að ekki mátti slá. Hún var einu sinni slegi Auðunn Oddsson 9019
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Hjátrú eða viska: varúðir á sjó Auðunn Oddsson 9020
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Æviatriði Auðuns Auðunn Oddsson 9021
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Spurt um sitthvað; stórfiskar; ekki mátti blístra eða syngja á sjó Auðunn Oddsson 9022
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Menn dreymdi fyrir afla. Ef heimildarmann dreymdi að móðir sín væri að gefa sér mat var það fyrir af Auðunn Oddsson 9023
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Spáð fyrir veðri Auðunn Oddsson 9024
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Draummenn og konur. Heimildarmaður heyrði talað um draummenn en þekkir það ekki af eigin raun. Auðunn Oddsson 9025
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Brimlending; þriðja aldan, þriðja ólagið Auðunn Oddsson 9026
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Samtal Auðunn Oddsson 9027
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Fylgjutrú var einhver í Vestur Skaftafellssýslu. Gömul kona var á heimilinu sem eitthvað átti að fyl Auðunn Oddsson 9058
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Silungamóðir átti að vera í Fljótskrókum hjá Botnum í Meðallandi. Hún átti að hvolfa bátnum ef of mi Auðunn Oddsson 9059
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Heimildarmaður trúði á huldufólk og hann vissi af fólki sem að hafði orðið vart við það. Vill þó ekk Auðunn Oddsson 9060
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Um Auðun sjálfan Auðunn Oddsson 9061
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Hörgslandsmóri var strákur á stórum stígvélum, sem kom á undan fólki af ákveðinni ætt en gerði engum Auðunn Oddsson 9062
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Álagablettir voru einhverjir sem að ekki mátti slá. Hóll var við bæinn og það mátti ekki slá hann. Auðunn Oddsson 9063
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Gamansaga. Maður bjó þar sem vatn með silungsveiði var fyrir framan bæinn hans. Hann átti stóran hes Auðunn Oddsson 10673
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Samtal Auðunn Oddsson 10674
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Gamansaga. Maður spurði eitt sinn kunningja sinn að því hvort að hann vissi út afhverju flói væri ka Auðunn Oddsson 10675
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Samtal um æviatriði heimildarmanns. Heimildarmaður minnist á álagablett í Norður-Vík. Auðunn Oddsson 10676
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Völvuleiði var á þykkvabæjarklaustri. Núna er aðeins kirkjan þar eftir. Lítið var um þetta talað. Þa Auðunn Oddsson 10677
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Örnefni á Þykkvabæjarklaustri. Kýta hét tjörnin. Púki hét lítill mýrarflói. Vítismýri hét annar mýra Auðunn Oddsson 10678
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var hörkumaður og kraftakarl. Einu sinni var hann í Hjörleifshöfða Auðunn Oddsson 10705
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var harður maður. Margir vildu meina að hann væri ekki eins harður Auðunn Oddsson 10706
30.06.1969 SÁM 90/2126 EF Frásögn af Símoni kraftamanni í Jórvík og otri sem hann sá. Símon var eitt sinn að koma utan að Vík. Auðunn Oddsson 10707
30.06.1969 SÁM 90/2126 EF Samtal Auðunn Oddsson 10708

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014