Torfi Þorsteinsson -1622

Prestur. Var orðinn prestur ekki síðar en 1584 og þá líklegast í Dýrafjarðarþingum. Fékk Gilsbakka 1588 og hélt til dauðadags. Gegndi líka Húsafelli 1602-5 og 1615-17.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 31.

Staðir

Mýrakirkja Prestur 16.öld-16.öld
Gilsbakkakirkja Prestur 1588-1622
Húsafellskirkja Prestur 1602-1605
Húsafellskirkja Prestur 1615-1617

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.08.2014