Björn Jónsson 1646-1696

Fæddur um 1646. Stúdent úr Skálholtsskóla líklega árið 1668. Var yfirbryti í Skálholti 1674-78 en vígðist prestur að Hrepphólum 1. nóvember 1677 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 225.

Staðir

Hrepphólakirkja Prestur 01.11.1677-1696.

Bryti og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2014