Kristinn Indriðason 10.11.1887-21.11.1971

Staðir

Dagverðarneskirkja Forsöngvari -
Skarðskirkja Forsöngvari -

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

35 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Samtal um kvæðalög og um heimsókn Jóns Leifs Kristinn Indriðason 5502
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Samtal um kveðskap Kristinn Indriðason 5503
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Minnst á Alþingisrímur og síðan kveðnar tvær vísur úr þeim: Valtýskan minn versti fjandi var á jörðu Kristinn Indriðason 5504
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Krókinn vildi kappinn maka Kristinn Indriðason 5505
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Þegar ég er uppgefinn Kristinn Indriðason 5506
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Spurt um kvæðalagið á undan en ekkert svar kemur Kristinn Indriðason 5507
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Augun smáu verða vot, vísa sem Indriði afi Kristins orti um Efemíu dóttur sína Kristinn Indriðason 5508
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Ólafur Indriðason var kvæðamaður Kristinn Indriðason 5509
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Vísa um Jón Ásgeirsson á Þingeyrum: Þar á ég á vini von eða Þar á ég á víni von Kristinn Indriðason 5510
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Þar á ég á vini von, kveðið með öðru lagi en áður Kristinn Indriðason 5511
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Minnst á tvísöng; nefnd nokkur tvísöngslög og sungin önnur röddin tvisvar: Látum af hárri heiðarbrún Kristinn Indriðason 5512
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Samtal Kristinn Indriðason 5513
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Yndislegi Magnús minn Kristinn Indriðason 5514
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Sigla í gegnum sundin mjó Kristinn Indriðason 5515
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Samtal um stemmuna á undan sem var stemma Sturlaugs í Akurey og um kveðskap Kristinn Indriðason 5516
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Raula ég við rokkinn minn Kristinn Indriðason 5517
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Spurt hvort Kristinn treysti sér til að syngja efri röddina í tvísöngslaginu, en hann vill heldur kv Kristinn Indriðason 5518
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Frásögn af tildrögum vísunnar hér á undan Kristinn Indriðason 5519
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Hafa nornir örlög dæmt, vísa og kvæðalag Andrésar Grímólfssonar Kristinn Indriðason 5520
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Samtal um rímur Kristinn Indriðason 5521
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Látum af hárri heiðarbrún, sungin efri röddin Kristinn Indriðason 5522
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Samtal um tvísöngslög Kristinn Indriðason 5523
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Fönnin úr hlíðinni fór Kristinn Indriðason 5524
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Spurt hvort hann hafi sungið efri eða neðri rödd Kristinn Indriðason 5525
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Þú sæla heimsins svala lind Kristinn Indriðason og Elínborg Bogadóttir 5529
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Samtal Kristinn Indriðason og Elínborg Bogadóttir 5530
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Samtal um þulur; Grýla reið með garði Kristinn Indriðason 5531
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Spurt um kvæði og þulur Kristinn Indriðason og Elínborg Bogadóttir 5533
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Brot úr gamankvæði úr Reykjavík Kristinn Indriðason 5534
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Sigla gegnum sundin mjó Kristinn Indriðason 5535
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Samtal um lagið við Hæsta þing í heimi ég veit Kristinn Indriðason og Elínborg Bogadóttir 5538
06.09.1967 SÁM 88/1698 EF Spurt um gömlu sálmalögin Kristinn Indriðason 5539
SÁM 86/912 EF Bæði ertu fögur og fín; Hafa nornir örlög dæmt; Augun smáu verða vot Kristinn Indriðason 34568
SÁM 86/912 EF Þar á ég á vini von Kristinn Indriðason 34569
SÁM 86/912 EF Hennar bláa kyssi kinn; Yndislegi Magnús minn Kristinn Indriðason 34570

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.12.2018